Ferill 877. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1314  —  877. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um framkvæmd brottvísana.

Frá Ingu Sæland.


    Hversu margir einstaklingar, sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi, hafa ekki yfirgefið landið í kjölfarið og ekki er vitað hvar þeir eru staddir hér á landi?


Skriflegt svar óskast.